Fanney Snæbjörnsdóttir heiðruð

Reynir Sveinsson, fréttar.

Fanney Snæbjörnsdóttir heiðruð

Kaupa Í körfu

FANNEY Snæbjörnsdóttir, fyrrverandi verkakona, var heiðruð í 1. maí-kaffi Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis á baráttudegi verkalýðsins. Baldur Matthíasson, formaður félagsins, afhenti Fanneyju grip því til staðfestingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar