Lyngsel í Sandgerði

Reynir Sveinsson, fréttaritari

Lyngsel í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ hundrað gestir komu á opið hús sem haldið var í Lyngseli í Sandgerði í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því starfsemi skammtímavistunarinnar hófst. ----------------- Lyngsel er rekið af Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Reykjanesi og er hugsað sem skammtímadvöl fyrir börn og unglinga, á aldrinum fjögurra til sextán ára. MYNDATEXTI. Sigríður A. Jónsdóttir, forstöðukona Lyngsels, ásamt Bjarka Fannari Viktorssyni og Kjartani Ásmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar