Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir

Reynir Sveinsson

Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

JÓNA Guðríður Arnbjörnsdóttir hélt málverkasýningu í Miðhúsum í Sandgerði á dögunum. Jóna er 76 ára og var þetta fyrsta einkasýning hennar. Jóna hefur alla tíð verið handavinnukona, listræn og vandvirk, hefur saumað mikið og prjónað./Listamaðurinn er hér við málverk af Minni-Völlum í Landsveit þar sem hún ólst upp og aðra af Nýlendu á Stafnesi þar sem hún hefur búið í fimmtíu ár. enginn mydatexti i

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar