Stykkishólmur

Sverrir Vilhelmsson

Stykkishólmur

Kaupa Í körfu

Fyrirlestrar, sælkeramatur, jóga, tónleikar, göngur, sund, útivera, náttúrufegurð, vellíðan, afslöppun, nudd, snyrting og dekur er allt hluti af heilsuhelgum, sem í boði verða í Stykkishólmi á næstunni. MYNDATEXTI: Ætlunin er að leggja áherslu á hvíld og bætta heilsu, sér í lagi þeirra sem vinna undir miklu álagi, eru stressaðir að eðlisfari og/eða þeirra, sem lent hafa í áföllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar