Fræðasetrið í Sandgerði fær gjafir

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Fræðasetrið í Sandgerði fær gjafir

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKA sendiráðið hefur fært Fræðasetrinu í Sandgerði nokkrar bækur. Eru þetta vandaðar og fróðlegar bækur um hafið og lífríki þess, jafnt fyrir almenning og vísindamenn. David Mees fulltrúi sendiherrans afhenti Reyni Sveinssyni, forstöðumanni Fræðasetursins, bókagjöfina. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar