Andrínu G. Erlingsdóttur

Jim Smart

Andrínu G. Erlingsdóttur

Kaupa Í körfu

TF-LÍF bjargar konu úr lífsháska. Á mörkunum að björgun væri framkvæmanleg TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, bjargaði rúmlega þrítugri konu, Andrínu G. Erlingsdóttur, úr lífsháska í gær, en konan sat föst á vélsleða úti í miðjum krapaelg. Konan beið í þrjá tíma eftir þyrlunni og gengu öldurnar yfir hana meðan hún beið. Myndatexti: Andrína segir að áhugi hennar á vélsleðaferðum hafi ekki dvínað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar