Friðbjörn og Sigurður

Hafþór á Húsavík

Friðbjörn og Sigurður

Kaupa Í körfu

Feðgar frá Húsavík komu til byggða í gær eftir hrakning á hálendinu Valdi rangan slóða og villtist af leið FEÐGAR frá Húsavík, sem björgunarsveitir leituðu að frá því síðdegis á sunnudag, fundust heilir á húfi í gangnamannakofa í Hraunárdal austan Skjálfandafljóts á fimmta tímanum aðfaranótt mánudagsins. Faðirinn, Friðbjörn V. Sigurðsson, kvaðst í samtali við Morgunblaðið hafa verið fegnastur þeirri stundu sem björgunarmenn fundu þá í kofanum MYNDATEXTI: Friðbjörn V. Sigurðsson og sonur hans Sigurður Ólafur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar