Evróvisjón keppni RÚV

Evróvisjón keppni RÚV

Kaupa Í körfu

Lagið " Segðu mér allt " fer til Riga Lagið " Segðu mér allt " verður framlag Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Riga í Lettlandi í vor. Birgitta Haukdal , sem flytur lagið, er að vonum spennt og segist ætla að gera sitt besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar