Kæliturn við Kröflu
Kaupa Í körfu
Byljóttur sunnanstormar hafa barið á Mývetningum síðasta sólarhring svo sem flestum landsmönnum. Í roku sem gerði um kl. 8 í gærmorgun slitnaði upp stór strompur á kæliturni við Kröfluvirkjun. Strompurinn, sem er úr trefjaplasti, 8 metrar í þvermál og 5 metra hár, tættist í sundur. Einnig eyðilögðust þar stórir viftuspaðar og drifbúnaður þeirra. Ekki er að sjá að víðtækara tjón hafi orðið og engin slys urðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir