Friðarfundur í Reykjavík

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðarfundur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Áætlað er að um 1.600 manns hafi sótt friðarfundi sem fram fóru í Reykjavík, Akureyri og Ísafirði á laugardag til að mótmæla hugsanlegri innrás í Írak. Samkvæmt mati lögreglu tóku um eitt þúsund manns þátt í fundinum í Reykjavík á Ingólfstorgi. Myndatexti: Lögreglan áætlar að um eitt þúsund manns hafi sótt friðarfundinn á Ingólfstorgi sem fram fór á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar