UMFA gegn Fram
Kaupa Í körfu
"VIÐ stálum stigi frá Aftureldingu í þessum leik, það er á hreinu, við áttum það ekki skilið," sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram, eftir 24:24, jafntefli við Aftureldingu að Varmá í gær eftir að leikmenn Aftureldingar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þegar 14 mínútur voru til leiksloka, voru heimamenn sex mörkum yfir, 22:16, en sterk vörn Fram og óyfirvegaður sóknarleikur Aftureldingar varð þess valdandi að sveitirnar deildu með sér stigunum. Myndatexti: Besti leikmaður Aftureldingar í leiknum við Fram, Atli Rúnar Steinþórsson, var ekki tekinn neinum vettlingatökum af Hjálmari Vilhjálmssyni í vörn Fram. Hjálmar var fastur fyrir og fékk í gær í tvígang tveggja mínútna kælingu fyrir að fara óblíðum höndum um andstæðinga sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir