UMFA gegn Fram

UMFA gegn Fram

Kaupa Í körfu

"VIÐ stálum stigi frá Aftureldingu í þessum leik, það er á hreinu, við áttum það ekki skilið," sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram, eftir 24:24, jafntefli við Aftureldingu að Varmá í gær eftir að leikmenn Aftureldingar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þegar 14 mínútur voru til leiksloka, voru heimamenn sex mörkum yfir, 22:16, en sterk vörn Fram og óyfirvegaður sóknarleikur Aftureldingar varð þess valdandi að sveitirnar deildu með sér stigunum. Myndatexti: Gísli H. Jóhannsson vísar Valdimari Þórssyni, Framara, af leikvelli eftir gróft brot, Valdimar fagnar enda stigið tryggt en fyrir aftan þá liggur einn Aftureldingarmanna sár eftir átökin á síðustu sekúndum leiksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar