Evróvisjónkeppni RÚV
Kaupa Í körfu
Náðu þriðja sætinu í forkeppni Evróvisjón VINSÆLASTA söngkona landsins lenti í fyrsta sætinu, mestu rokkararnir í öðru en yngstu höfundarnir, Albert G. Jónsson og Kristinn Sturluson, náðu þriðja sætinu í forkeppni Evróvisjón í Háskólabíói á laugardaginn. Lagið þeirra kallast "Sá þig" og vinkona strákanna og samstarfsmaður, Þórey Heiðdal, söng. "Við erum mjög ánægð með árangurinn. Þetta er frábær tilfinning," segir Kristinn, sem svarar fyrir hönd þremenningana. MYNDATEXTI: Albert G. Jónsson og Kristinn Sturluson eru höfundar lagsins, "Sá þig" sem lenti í þriðja sæti í forkeppni Evróvisjón í Háskólabíói.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir