Garðabær - Byggð við sjó

Garðabær - Byggð við sjó

Kaupa Í körfu

VINNA við hið nýja hverfi í Arnarnesvogi í Garðabæ er þegar hafin af fullum krafti, en óhætt er að fullyrða, að margir bíði eftir þessu hverfi með mikilli óþreyju. MYNDATEXTI: Horft yfir Arnarnesvog. Jarðvinna stendur nú yfir við fyrstu húsin og framkvæmdir ættu að geta hafizt í apríl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar