Hellisbúinn - Bjarni Haukur og Árni Þór
Kaupa Í körfu
BJARNI Haukur Þórsson og félagar hans hafa á undanförnum tveimur árum gert víðreist með leiksýninguna Hellisbúann. Sýningin hefur verið sviðsett um öll Norðurlöndin af fyrirtæki þeirra Bjarna Hauks, Árna Þórs Vigfússonar og Kristjáns Ra, 3Sagas Entertainment, og hefur slegið í gegn þar sem hér; þekktir gamanleikarar Svía, Norðmanna, Dana - og í haust Finna - hafa farið með hlutverk Hellisbúans þarlendum til skemmtunar. MYNDATEXTI: Bjarni Haukur Þórsson og Árni Þór Vigfússon ætla að setja Hellisbúann upp að nýju á fimm ára afmælinu. (Árni Þór Vigfússon og Bjarni Haukur Þórsson)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir