Geysir - Gömul auglýsing á vegg

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geysir - Gömul auglýsing á vegg

Kaupa Í körfu

VIÐ endurbæturnar á Geysishúsunum kom í ljós skemmtileg auglýsing sem máluð hefur verið á vegg rétt fyrir aldamótin 1900. Auglýsingin sem er frá þilskipagerð segir: "Seljum góðar vörur fyrir sjómenn. Nýlenduvörur og fleira. MYNDATEXTI: Augýsing kom í ljós þegar farið var að gera upp Geysishúsið við Vesturgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar