Rimaskóli

Rimaskóli

Kaupa Í körfu

Börn með grímur fyrir andlitunum gengu um ganga Rimaskóla um helgina en þá var haldið opið hús skólanum. Tilefnið var að þemaviku var að ljúka en yngstu börnin bjuggu til grímur og sömdu ljóð innblásin af þeim sem þau fluttu á opna húsinu. Opið hús í Rimaskóla í kjölfar þemadaga. Uppl. hjá Helga Árnasyni skólast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar