Loðnukaupendur frá Japan
Kaupa Í körfu
Loðnukaupendur frá Japan voru komnir til Vopnafjarðar í gær til að skoða loðnu sem verið var að landa úr Sunnubergi NS. Hrognafylling loðnunnar er að verða það sem japanskir kaupendur vilja eða í kringum 14%. Einar Víglundsson, vinnslustjóri hjá Tanga hf., segir að hrognfyllingin sé nú nálægt því marki. Myndatexti: Japanskir kaupendur skoða loðnu á Vopnafirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir