Kappakstursbræður

Svanhildur Eiríksdóttir

Kappakstursbræður

Kaupa Í körfu

Kappakstursáhugi í blóð borinn SUÐURNESJAMENN stóðu sig vel á Íslandsmótinu í kappakstri með fjarstýrða bíla sem Smábílaklúbbur Íslands stóð fyrir í Mosfellsbæ fyrir skömmu. MYNDATEXTI. Bræðurnir með bílana. Andri t.v. heldur á bíl úr jeppaflokki en Emil t.h. heldur á bíl úr götubílaflokki, en keppt er í þessum tveimur flokkum í kappakstri með fjarstýrða bíla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar