Bugsy Malone - Myllubakkaskóla

Svanhildur Eiríksdóttir

Bugsy Malone - Myllubakkaskóla

Kaupa Í körfu

Atriði á árshátíð Myllubakkaskóla varð að sjálfstæðri leiksýningu NEMENDUR Myllubakkaskóla hafa að undanförnu sýnt leikritið Bugsy Malone á sal skólans við góðar undirtektir og metaðsókn. MYNDATEXTI. Bugsy Malone á tali við Blowsy Brown í klúbbnum og þjónninn orðinn leiður á biðinni. Davíð Örn Óskarsson, 10. bekk, Marína Ósk Þórólfsdóttir, 9. bekk og Jóhanna María Kristinsdóttir, 6. bekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar