Foreldranámskeið

Svanhildur Eiríksdóttir

Foreldranámskeið

Kaupa Í körfu

Námskeið fyrir nýbakaða foreldra "Vilja standa sig vel gagnvart afkvæmi sínu" NÝVERIÐ lauk í Keflavík námskeiði fyrir nýbakaða foreldra með sín fyrstu börn. Námskeiðið er nýjung á Íslandi en námskeiðshaldarar eru barnahjúkrunarfræðingarnir Kristín Guðmundsdóttir og Hertha W. Jónsdóttir. MYNDATEXTI. Björg og Arinbjörn voru ánægð með námskeiðið og sögðu uppbyggingu þess hafa komið skemmtilega á óvart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar