Barnaspítali Hringsins fær gjafir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barnaspítali Hringsins fær gjafir

Kaupa Í körfu

Í tilefni af alþjóðadegi krabbameinssjúkra barna, laugardaginn 15. febrúar sl., og opnun nýs barnaspítala, gaf Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna Barnaspítala Hringsins fullkominn fjarkennslubúnað til kennslu og samskipta fyrir börn á spítalanum. MYNDATEXTI: Barnaspítali Hringsin, Styrktarfélag krabbameinsjúkra barna fær gefins fjarkennslubúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar