Flugleiðamótið- Bridshátíð

Arnór Ragnarsson

Flugleiðamótið- Bridshátíð

Kaupa Í körfu

Íslenskur sigur á Flugleiðamótinu á Bridshátíð Bridshátíð var haldin dagana 14.-17. febrúar. Góð þátttaka var að þessu sinni eða 132 pör í tvímenningi og yfir 80 sveitir í sveitakeppninni. ÍSLENDINGAR sýndu enga gestrisni í Flugleiðamótinu á Bridshátíð og íslenskar sveitir röðuðu sér í verðlaunasætin á mótinu. Subaru-sveitin var nokkuð öruggur sigurvegari og aðeins ein gestasveit var á meðal sex efstu. ....... MYNDATEXTI: Danirnir Lars Blakset og Søren Christiansen spila við Bretana Tony Forrester og Andrew McIntosh.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar