Forvarnarvika - Sjálfsmynd - geðheilsa - vellíðan

Garðar Páll Vignisson

Forvarnarvika - Sjálfsmynd - geðheilsa - vellíðan

Kaupa Í körfu

DÓRA Guðrún Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Geðræktar, og Sigursteinn Másson, formaður Geðræktar, opnuðu forvarnavikuna í Grindavík ef þannig má að orði komast. Erindi þeirra, Sjálfsmynd - geðheilsa - vellíðan, átti greinilega erindi við krakkana í 8.-10. bekk grunnskólans. MYNDATEXTI: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir flytur erindi um geðheilsu. (mynd af Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur er hún flutti erindi um geðheilsu í GG)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar