Sundlaugin á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Sundlaugin á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Á Egilsstöðum var til skamms tíma rekin lítil innisundlaug sem einkum nýttist fyrir fatlaða, aldraða, sjúklinga og ungbörn. Laugin hefur nú staðið ónotuð í marga mánuði vegna umhirðu- og viðhaldsskorts, en enginn vill greiða viðgerðar- og viðhaldskostnað. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi hefur haft umsjón með sundlauginni sl. tíu ár, en hún var að stærstum hluta kostuð af almannafé sem safnað var með ýmsum hætti á Austurlandi árin 1981 til 1991 og síðan afhent ríkinu til rekstrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar