Hitaveituverðlaun - Egilsstaðir

Steinunn Ásmundsdóttir, fréttar.Egilsstöðum

Hitaveituverðlaun - Egilsstaðir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ vantaði ekki sólina og góða veðrið á Egilsstöðum þegar vinningshafar í verðlaunapotti Hitaveitu Egilsstaða og Fella voru dregnir úr heita pottinum í Sundlaug Egilsstaða á dögunum. Tveir skilvísir viðskiptavinir HEF, þau Eyjólfur Skúlason og Lilja Þórarinsdóttir á Egilsstöðum, unnu hvort um sig tvö sæti með þýska flugfélaginu LTU á flugleiðinni Egilsstaðir-Düsseldorf-Egilsstaðir. Með þessu var HEF að vekja athygli á nýhöfnu beinu flugi frá Egilsstöðum til Evrópu og launa góðum viðskiptavinum skilvísina um leið. ENGINN MYNDATEXTI. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar