Prestastefna á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Prestastefna á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Frá varnarstöðu til sóknar út í þjóðlífið TVEGGJA daga prestastefnu á Egilsstöðum lauk í gær með pílagrímagöngu og guðsþjónustu í Selskógi um miðnæturbil. Stefnan var haldin í Menntaskólanum á Egilsstöðum og hana sóttu vel á annað hundrað manns. MYNDATEXTI. Fjölmargir sátu prestastefnu sem haldin var í Menntaskólanum á Egilsstöðum en henni lauk í gærkvöld með miðnæturguðsþjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar