Beint flug milli Egilsstaða og Dusseldorf

Steinunn Ásmundsdóttir

Beint flug milli Egilsstaða og Dusseldorf

Kaupa Í körfu

Beint flug þýska félagsins LTU hafið milli Egilsstaða og Düsseldorf SEINT á föstudagskvöld lenti farþegaþota þýska flugfélagsins LTU á Egilsstaðaflugvelli. Hófst þar með vikulegt áætlunarflug á milli Egilsstaða og Düsseldorf sem stendur fram á haust. MYNDATEXTI. Anton Antonsson, forstjóri Terra Nova-Sólar og einn helsti frumkvöðull beins flugs frá Egilsstöðum, færir fyrsta farþeganum frá borði blómvönd með árnaðaróskum. (Beint flug milli Egilsstaða og Dusseldorf: Anton Antonsson, forstjóri Terra Nova-Sólar og einn helsti frumkvöðull beins flugs frá Egilsstöðum, færir fyrsta farþeganum frá borði blómvönd með árnaðaróskum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar