Keith Reed er frumkvöðull og listrænn stjórnandi

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Keith Reed er frumkvöðull og listrænn stjórnandi

Kaupa Í körfu

Óperustúdíó Austurlands stendur fyrir tónlistarhátíðinni Bjartar nætur í júní, dagana 8.-16. þ.m., en þetta er í fjórða sinn sem slík hátíð er haldin. Steinunn Ásmundsdóttir fréttaritari segir frá hátíðinni og ræðir við stjórnandann, Keith Reed. SPRENGIKRAFTUR sköpunarinnar, Keith Reed, stofnandi Óperustúdíósins og Kammerkórs Austurlands, er sem fyrr listrænn stjórnandi hátíðarinnar Bjartra nátta í júní. MYNDATEXTI: Keith Reed er frumkvöðull og listrænn stjórnandi tónlistarhátíðarinnar Bjartar nætur í júní, en hátíðin hefst á morgun. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar