Þorskeldi á byrjunarreit

Steinunn Ásmundsdóttir, fréttar. Eigilsstöðum

Þorskeldi á byrjunarreit

Kaupa Í körfu

Fiskistofa ekki í stakk búin til að sinna lögbundnum leyfisveitingum og eftirliti með þorskeldi REKSTRARLEYFI og eftirlit með þorskeldi er nú á höndum Fiskistofu eftir nýja lagasetningu Alþingis um eldi nytjastofna sjávar. Fiskistofustjóri segir Fiskistofu óundirbúna að taka við þessu og vanti reglur, fjármuni, mannskap og sérfræðiþekkingu til að sinna málefninu. MYNDATEXTI. Áhugamenn um þorskeldi hittust á Reyðarfirði til að kynna sér stöðu greinarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar