WSA-Íslandsmeistaramótið í Snocross/vélsleðakeppni

Steinunn Ásmundsdóttir/Egilsstöðum

WSA-Íslandsmeistaramótið í Snocross/vélsleðakeppni

Kaupa Í körfu

LOKAUMFERÐ WSA-Íslandsmeistaramótsins í Snowcross/vélsleðakeppni var haldin á Fjarðarheiði á laugardag. Íslandsmeistari í Pro Open-flokki varð Árni Þór Bjarnason, Egilsstöðum, á Arctic Cat 726-sleða. Í öðru sæti varð Halldór Óskarsson frá Ólafsfirði og þriðja sætið hreppti Reynir Hrafn Stefánsson, Egilsstöðum. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar