Guðrún Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
HÚN hefur stundum verið kölluð skrandrottning og dótið hennar þótt skrítið. Af flestum er hún þó talin fjölhæfur listamaður og það er afskaplega fátt sem hún ekki kann skil á, er lýtur að handmenntum og listsköpun. Guðrún Sigurðardóttir er hreinræktaður Héraðsbúi og hefur lengstum búið á Egilsstöðum. Hún tíndi fyrsta blágresisvöndinn sinn þriggja ára við Gljúfravatn í Hróarstungu og segir það marka upphaf djúpstæðrar sköpunarþarfar, sem fylgt hefur henni allar götur síðan og nú um ótroðnar slóðir. Hún menntaði sig í textílfræðum og hefur síðan ýmist kennt eða rekið blóma- og gjafavöruverslun og skreytingaverkstæði. MYNDATEXTI: Birkibörkur og önnur náttúrleg efni eru efniviður Guðrúnar Sigurðardóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir