Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum - stofnfundur

Steinunn Ásmundsdóttir

Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum - stofnfundur

Kaupa Í körfu

STOFNAÐ hefur verið Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum og er meginmarkmið þess að þeir 83 leiðsögumenn sem réttindi hafa til eftirlits með hreindýraveiðimönnum, hafi sameiginlegan málsvara og þá ekki síst gagnvart stjórnvöldum. Stofnfélagar eru um 50 talsins og formaður félagsins var kjörinn Skúli Magnússon, sem er einn helsti forvígismaður að stofnun þess. MYNDATEXTI: Stofnfundur Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum var haldinn á Egilsstöðum síðastliðinn föstudag. Um 50 leiðsögumenn sóttu fundinn. (Stofnfundur Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum var haldinn á Egilsstöðum á föstudag. Um 50 manns sóttu fundinn.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar