Auður Anna Ingólfsdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir/Egilsstöðum

Auður Anna Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkrum árum tók Auður Anna Ingólfsdóttir við stjórn nýs hótels á Egilsstöðum, Hótels Héraðs. Hún þykir röggsamur stjórnandi og hefur sett mark sitt í ferðaþjónustu í fjórðungnum. MYNDATEXTI: "Ég sé möguleika á styttri ferðum hingað á vetrarmánuðum og að reyna að selja t.d. norðurljósin og myrkrið . Það væri sterkt að vera með dagsferðir úr Reykjavík, því þá er strax kominn grundvöllur fyrir rútur og leiðsögn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar