Steindór Andersen og Lárus H. Grímsson

Jim Smart

Steindór Andersen og Lárus H. Grímsson

Kaupa Í körfu

LOKATÓNLEIKAR Myrkra músíkdaga verða haldnir í kvöld undir yfirskriftinni Íslenskt, rokk og rímur. Það eru tónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur sem verða á nýja sviði Borgarleikhússsins kl. 20. Einleikari með lúðrasveitinni er Bára Sigurjónsdóttir á altsaxófón, en einnig kemur fram með sveitinni Steindór Andersen kvæðamaður. MYNDATEXTI: Steindór Andersen og Lárus H. Grímsson á æfingu fyrir tónleikana í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar