Jóhann Hjálmarsson - Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum

Þorkell Þorkelsson

Jóhann Hjálmarsson - Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum

Kaupa Í körfu

Eftir Dagnýju Kristjánsdóttur BÓKMENNTAVERÐLAUN Norðurlandaráðs urðu fertug í fyrra. Þetta eru virðulegustu og mikilvægustu bókmenntaverðlaun Norðurlanda, næst á eftir Nóbelnum. Verðlaunaupphæðin er rúm þrjár og hálf milljón íslenskra króna./Af Íslands hálfu voru skáldsagan Yfir Ebrófljótið eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur og ljóðabókin Hljóðleikar eftir Jóhann Hjálmarsson tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. MYNDATEXTI: Jóhann Hjálmarsson les úr ljóðabók sinni Hljóðleikar í Norræna húsinu. (Jóhann Hjálmarsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar