Morten Søndergaard - Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum
Kaupa Í körfu
Eftir Dagnýju Kristjánsdóttur BÓKMENNTAVERÐLAUN Norðurlandaráðs urðu fertug í fyrra. Þetta eru virðulegustu og mikilvægustu bókmenntaverðlaun Norðurlanda, næst á eftir Nóbelnum. Verðlaunaupphæðin er rúm þrjár og hálf milljón íslenskra króna./Kvika Ljóðabók Mortens Søndergaard (f. 1964) heitir Að sigra, seinna (Vinci, senere) og skiptist í sex hluta; Þrjú, löng ljóð og þrjá ljóðaflokka. Ljóðabálkurinn "Í hinum þvottekta, vitlausa veruleika" er fjallað um svanaslátrunarhús, ungfrú alheim, brennandi hús nágrannanna og manninn sem skrifaði nafnið Post Mortem í gestabókina. MYNDATEXTI: Morten Søndergaard les úr ljóðabók sinni Að sigra, seinna (Vinci, senere).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir