Valgerður Matthíasdóttir

Halldór Kolbeins

Valgerður Matthíasdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er á mjög spennandi bíl sem er tvinnbíllinn frá Toyota, sem sagt Toyota Prius. Þess bíll er bylting því hann gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Hann mengar því minna en hefðbundnir bensínbílar og er bara alveg æðislegur. Auk þess eyðir hann minna og er líka flottur. Mér skilst að Cameron Diaz og Gwyneth Paltrow í Hollywood séu á svona bíl svo það er ekki leiðum að líkjast," segir Valgerður Matthíasdóttir sjónvarpskona og arkitekt. Myndatexti: Valgerður Matthíasdóttir kann vel við Toyota Prius.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar