Skemmdir á Seyðisfirði

Pétur Kristjánsson Seyðisfirði

Skemmdir á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

HRIKALEGAR vindhviður ollu milljónatjóni á Seyðisfirði í fyrrinótt og einn björgunarsveitarmaður höfuðkúpubrotnaði þegar kerra fauk á hann. Þrjú einbýlishús stórskemmdust, fjöldi bíla dældaðist og tré rifnuðu upp með rótum en tilkynningar um tjón bárust jafnt og þétt fram eftir degi í gær. Myndatexti: Næstum allar þakplötur hreinsuðust af húsi þeirra Katrínar Reynisdóttur og Skúla Jónssonar í fárviðrinu. Þau óttuðust um tíma að húsið spryngi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar