Pokakast nýstárleg íþróttagrein á Hrafnistu
Kaupa Í körfu
Árlegri keppni í pokakasti, nýstárlegri íþróttagrein heimilismanna á sjúkradeildum Hrafnistu í Hafnarfirði, lauk í gær með sigri þeirra Guðrúnar Ingvarsdóttur og Páls Guðjónssonar. Mikil stemning var meðal áhorfenda og ætlaði allt um koll að keyra þegar keppendur skoruðu sem mest með hárnákvæmum köstum. Rúna og Palli hlutu 1.850 stig og hrepptu hinn eftirsótta verðlaunabikar að launum. Myndatexti: Ágúst Benediktsson, elsti karlmaður landsins og fyrrum bikarhafi í pokakasti, sýnir góð tilþrif.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir