Samningur Kína og Íslands

Halldór Kolbeins

Samningur Kína og Íslands

Kaupa Í körfu

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Ma Xiaowei, aðstoðarheilbrigðismálaráðherra Kínverska alþýðulýðveldisins, undirrituðu framkvæmdaáætlun um samvinnu stjórnvalda á heilbrigðissviði í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Myndatexti: Jón Kristjánsson og Ma Xiaowei undirrituðu framkvæmdaáætlunina um samvinnu Kína og Íslands á heilbrigðissviði í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar