Skák á Kjarvalsstöðum
Kaupa Í körfu
Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, var heiðraður við upphaf Stórmóts Hróksins á Kjarvalsstöðum í gær. Kynnir við athöfnina, skákkonan Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, afhenti Guðmundi blómvönd og forláta skáksett. Með þessu vildu Hróksmenn þakka Guðmundi framlag sitt í íslenskri skáksögu en hann var forseti Skáksambandsins er "einvígi aldarinnar" fór fram milli Fischers og Spasskys í Laugardalshöll árið 1972.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir