Nýsköpunarsjóður tónlistar verður til
Kaupa Í körfu
Á fundi menningarmálanefndar Reykjavíkur var samþykkt að stuðla að stofnun Nýsköpunarsjóðs tónlistar, Musica Nova, með tveggja milljóna stofnframlagi í samvinnu. Í tólf ár hefur Tónskáldafélag Íslands undirbúið stofnun sjóðs, sem stuðlaði að nýsköpun á sviði tónlistar á sem flestum sviðum og gegndi hliðstæðu nýsköpunarhlutverki og sjóður sá sem kenndur var við Musica nova á sínum tíma. Með samþykkt menningarmálanefndar er þessum áfanga náð. Myndatexti: Fulltrúar menningarmálanefndar og Tónskáldafélags Íslands tilkynntu í gær stofnun Nýsköpunarsjóðs tónlistarinnar. Stefán Jón Hafstein (lengst til vinstri), Kjartan Ólafsson og Ásrún Kristjánsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir