Gettur betur - Keppnislið Versló

Gettur betur - Keppnislið Versló

Kaupa Í körfu

Önnur umferð Gettu betur ÁTTA liða úrslitum Gettu betur vindur nú fram og í kvöld keppa Menntaskólinn við Hamrahlíð og Verslunarskóli Íslands. Bæði þessi lið deila þeirri staðreynd að hafa keppt fjórum sinnum til úrslita í keppninni en beðið lægri hlut í öll skiptin. ....... Verslunarskóli Íslands nýtur, líkt og MH, þess vafasama heiðurs að hafa fjórum sinnum keppt til úrslita - en ávallt tapað. Einu sinni var það fyrir MS en þrisvar fyrir MR. Liðið í ár er skipað þeim Hafsteini Viðari Hafsteinssyni, Einari Björgvini Sigurbergssyni og Stefáni Einari Stefánssyni. MYNDATEXTI: Liðsmenn Verslunarskólans. Frá vinstri: Stefán, Einar og Hafsteinn. ( Frá vinstri Stefán Einar. Einar Björgvin. Hafseinn Viðar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar