Bókamarkaður í Smáralind
Kaupa Í körfu
SNEMMA beygist krókurinn sem verða vill, segir málshátturinn. Ekki síst til bókástar. Það sannast á þessari ungu dömu sem hvarf sem snöggvast inn í heim bókarinnar í Smáralind í gær. Hundar, ljóð, hárgreiðsla, ævisögur og stangveiði - bækur um alla þessa málaflokka og tugi annarra má finna á hinum árlega bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda sem verður opnaður þar í dag. enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir