Arabalist á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Arabalist á Akureyri

Kaupa Í körfu

Aðsókn að Listasafninu á Akureyri hefur verið geysilega góð síðustu daga, frá því sýningin Milli goðsagnar og veruleika - nútímalist frá arabaheiminum , var opnuð þar á laugardaginn. MYNDATEXTI. Wijdan Ali prinsessa frá Jórdaníu leiðir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Sigurjónu Sigurðardóttur, eiginkonu hans, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóra á Akureyri, um sýningarsalinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar