Landsmót skáta sett
Kaupa Í körfu
LANDSMÓT skáta, hið 24. í röðinni, var sett á Hömrum við Akureyri í gærkvöldi en þar hefur síðustu árin verið byggð upp útilífs- og umhverfismiðstöð sem akureyrskir skátar reka fyrir bæjarfélagið. Á Hömrum voru í gærkvöldi saman komnir skátar úr öllum heimshornum, frá alls 25 þjóðlöndum, m.a. Ástralíu og Kína, svo einhverjir séu nefndir sem langt eru að komnir. Meðal viðstaddra við setninguna voru Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, en hann upplýsti að þorpið á Hömrum, þar sem "heimamenn" verða um 4.000 næstu daga væri orðið næststærsti þéttbýlisstaður á Norðurlandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir