Um hnöttinn á rikksjó ( Rickshaw )

Skapti Hallgrímsson

Um hnöttinn á rikksjó ( Rickshaw )

Kaupa Í körfu

HJÓN á sérkennilegu farartæki, "rikksjó", eins og slíkt apparat er kallað á Indlandi þaðan sem það er upprunnið, eru nú stödd á Íslandi, stefna til Grænlands, þaðan vestur um haf og hyggjast ekki linna látum fyrr en komið verður til Madras (Chennai) á Indlandi, eftir nokkur ár. MYNDATEXTI. Oliver Higson og Prisca Weems á "rikksjó" sínum á Akureyri í gær. Um er að ræða reiðhjól með vagni, en einnig er lítill mótor fyrir hendi, svipaður og í lítilli sláttuvél.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar