Þórir Þorvarðarson

Halldór Kolbeins

Þórir Þorvarðarson

Kaupa Í körfu

Þórir Þorvarðarson keypti ráðgjafarfyrirtækið Hagvang út úr fyrirtækinu IBM Consulting Services um síðastliðin áramót ásamt Katrínu S. Óladóttur. Þórir fæddist á Hellissandi 1950, lauk samvinnuskólaprófi frá Bifröst 1971 og eins árs námi við Den Danske Andelskole í stjórnun og verslunargreinum 1975. Hann var verslunarstjóri Kaupfélags Borgfirðinga 1971-1978, kenndi við Samvinnuskólann á Bifröst 1978-1981 og hóf störf hjá Hagvangi 1981.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar