Könnun - Sigurður Þór Salvarsson og Þórarinn E. Sveinsson

Kristján Kristjánsson

Könnun - Sigurður Þór Salvarsson og Þórarinn E. Sveinsson

Kaupa Í körfu

Þjóðmálakönnun RHA á fylgi stjórnmálaflokka í Norðausturkjördæmi Mikil uppsveifla hjá Framsókn á Austurlandi STJÓRNARFLOKKARNIR njóta mests fylgis í Norðausturkjördæmi nú að því er fram kom í þjóðmálakönnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri á fylgi stjórnmálaflokkanna í kjördæminu en hún var kynnt í gær. Samfylkingin bætir við sig mestu fylgi miðað við síðustu kosningar, en athygli vekur að Framsóknarflokkurinn er í mikilli uppsveiflu á Austurlandi. MYNDAETEXTI: Sigurður Þór Salvarsson, kosningastjóri Samfylkingarinnar, rýnir í tölur úr skoðanakönnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri. Við hlið hans situr Þórarinn E. Sveinsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins. (Sigurður Þór Salvarsson kosningastjóri Samfylkingarinnar rýnir í tölur í skoðanakönnuninni. Við hlið hans situr Þórarinn E. Sveinsson frambjóðandi Framsóknarflokksins.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar